Pedro Hill - Gleðileg lög til að skemmta sér

1 year ago
31

Pedro Hill flytur tólf skemmtileg lög frá mismunandi löndum og tímabilum. Sumar upptökur voru gerðar um áramótin, aðrar voru gerðar á þessu ári. Og eitt af lögunum er frumsamið: "Dixie Land". Njótið.

Lagalisti:
1. The Entertainer (Scott Joplin cover) 0:00
2. Eh La Bas (Kid Ory cover) 01:17
3. Love Your Mother (Celsius cover) 02:42
4. Klapp-klapp lag (Clap Clap Sound) (The Klaxons cover) 05:49
5. Haveje (Kim Larsen cover) 09:02
6. Komnir í Mexíkó (Jamaica Farewell) (Harry Belafonte cover) 12:48
7. Dixie Land (frumsamið) 16:01
8. Down On The Corner (Creedence Clearwater Revival cover) 18:57
9. Söngur dýranna í Týrol (Stuðmenn cover) 22:23
10. Oh! Susanna (Stephen Foster Cover) 25:29
11. Cotton Fields (Leadbelly cover) 28:26
12. The Birds and the Bees (Jewel Akens cover) 32:21

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinbera vefsíðan hans Pedro á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...