Pedro Hill - Tónleikar Ýmis skemmtileg dægurlög

1 year ago
20

Pedro Hill syngur og spilar ýmis skemmtileg og vinsæl dægurlög á íslensku og ensku. Lög frá mismunandi tímabilum og löndum. Pedro flytur líka ljóð Egils Skallagrímssonar "Það mælti móðir mín" (á norrænu "Þat mælti mín móðir") við tónlist sem Pedro samdi. Tónleikar frá árinu 2022.

Ef ykkur líkar þetta myndband, smellið á merki "mér líkar", skrifið umsögn til að gefa endurgjöf, deilið myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt verið áskrifendur, svo að þið missið ekki af nýjum upptökum. Verið með í ævintýri mínu í gegnum íslenska tónlist, þar sem ég geri verkefni fyrir Íslendingana. Njótið.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Lög:
1. Í Köben (Jacob Haugaard, íslenskur texti: Pedro Hill)
2. Hefurðu einu sinni séð regnið (John Fogerty, íslenskur texti: Pedro Hill)
3. Hooked on a Feeling (Mark James)
4. Icelandic Cowboy (Spilverk Þjóðanna)
5. Allir eru að gera það gott (Shel Silverstein, Jónas Friðrik Guðnason)
6. Það mælti móðir mín (lag: Pedro Hill, texti: Egill Skallagrímsson, Pedro Hill)
7. Lagasyrpa: Súkkulaðiregn (Tay Zonday, íslenskur texti: Pedro Hill) / Hlustaðu á regnið (José Feliciano, Þorsteinn Eggertsson)
8. (I Can't Get No) Satisfaction (Mick Jagger, Keith Richards)
9. The Letter (Wayne Carson)
10. UFO (Valgeir Guðjónsson)

Loading 1 comment...