Harmageddon
5 FollowersÚtvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.