VÆB - RÓA | Iceland 🇮🇸 | Official Music Video | #Eurovision2025

6 months ago
46

Subscribe and 🔔 to Eurovision 👉 https://www.youtube.com/user/eurovisi... ​

VÆB will represent Iceland at the Eurovision Song Contest 2025 with the song RÓA 🇮🇸 #eurovision2025

~~~ Lyrics ~~~

Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

Ég set spýtu ofan á spýtu
Og kalla það bát
Ef ég sekk í dag
Er það ekkert mál

Með árar úr stáli
Sem duga í ár
Stefni á Færeyjar
Já, eg er klár

Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg

Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

Ég er ennþá á bát
Sjáðu þetta vá
Stoppa í Grænlandi?
Já ég er down

Stýri á sjó ég er kapteinn
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eyða restinni af lífinu hér út á sjó

Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er enn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

~~~ Lyrics in English ~~~

Rowing today, rowing tonight
Rowing to where the stars are bright
And nothing's ever stopping me now

Rowing today, rowing tonight
Rowing to where the stars are bright
And nothing's ever stopping me now

I cut up a tree
And made me a boat
And when I get wet
Well I'll still be afloat

For hours and hours
I pull at the oars
I'm heading for heaven
I'll make it of course

I'm strapped in this craft
In my waterproof boots
Through the sleet and the snow
In my silver wetsuit

The tide is high, the sea is pouring in
I'll sail alone to where I've never been
Cos I'm feeling lucky and I'm gonna win
(So) I'll just adjust the rudder and be sailing again

Rowing today, rowing tonight
Rowing to where the stars are bright
And nothing's ever stopping me now

Rowing today, rowing tonight
Rowing to where the stars are bright
And nothing's ever stopping me now

It didn't tip up
I'm still in the boat
Heading for Greenland
And somewhere remote (God damn!)

Steering out at sea, I'm the captain!
Call me Gísli Marteinn.
Week after week under stormy grey sky
Gonna stay on the sea til the day that I die

The tide is high, the sea is pouring in
I'll sail alone to where I've never been
Cos I'm feeling lucky and I'm gonna win
(So) I'll just adjust the rudder and be sailing again

Rowing today, rowing tonight
Rowing to where the stars are bright
And nothing's ever stopping me now

~~~ Credits ~~~

Directed by Óli Gunnar Gunnarsson
Director of Photography: Úlfur E. Arnalds
Gaffer: Ísak Magnússon

Starring: Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson as VÆB

Song produced by Ingi Bauer
Lyrics and Vocals by VÆB
Costumes: Sylvía Dögg Halldórsdóttir
Styling: Nadía Mist Sigurbjörnsdóttir
Editing: Óli Gunnar Gunnarsson
Grade: Úlfur E. Arnalds

Special thanks to: Norbert Schlawin Vífilfell (CCEP) Stóra Bílasalan Siglingaklúbburinn Þytur, Hafnarfirði Fjörukráin Utanríkisráðuneyti Íslands Tóma Rýmið Svanhvít Thea Árnadóttir Tómas Nói Hauksson Oddlaug Otto Björn Sigurðsson Helga Veronica Foldar Gunnarsdóttir Veronica Sif Ellertsdóttir Gunnar Helgason Gísli Marteinn Baldursson Tómas Andrés Tómasson (Tommi) Vilberg Andri Pálsson Baldur Jónsson Sigurjón Eiríksson Matthías Vilhjálmur Baldursson Úlfhildur Tómasdóttir Guðlaugur Rúnar Pétursson

-​
#Eurovision2025 – May 13, 15 & 17 - See you in Basel! 🇨🇭

📱 Download the app: https://eurovision.page.link/app
💗 Follow #Eurovision on socials: https://linktr.ee/eurovisionsongcontest

Loading comments...