Fósturvísamálið 3 - Viðtal við Hlédísi Sveinsdóttir og Gunnar Árnason

5 months ago
3.18K

Farið yfir ferlið þegar Hlédís og Gunnar komust að því, að Art Medica hafði svikið þau og haldið undan eggjum og fósturvísum án þess að gera þeim grein fyrir þeim. Art Medica lofaði á heimasíðu sinni að báðir aðilar verði að undirskrifa samkomulag til þess að fyrirtækið eyði fósturvísum. Ekkert slíkt samkomulag var undirritað og engin svör hafa fengist, hvað læknarnir gerðu við 19 horfna fósturvísa.

Loading comments...