Spjallið með Frosta Logasyni | S01E71 | Kallar eftir frekari umræðu um dóma í hrunmálum

6 months ago
7

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, gekk í gegnum lífsreynslu sem fáir munu nokkurn tíman reyna þegar bankinn sem hann hafði stýrt í sautján mánuði hrundi með öllu fjármálakerfi Íslands á haustmánuðum 2008. Á einni nóttu snerist heilt þjóðfélag gegn bankamönnunum sem höfðu árin á undan verið álitnir óskabörn þjóðarinnar. Í kjölfarið tóku við mörg ár af dómsmálum hjá Lárusi en hann hefur lýst þessum atburðum vel í bókinni Uppgjör bankamanns sem hér er til umfjöllunnar.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...