Spjallið með Frosta | S01E67 | Mikil gremja út í peningakerfið – Bitcoin býður upp á lausnirnar

7 months ago
2

Kjartan Ragnars, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segist aldrei hafa verið jafn bjartsýnn fyrir framtíð Bitcoin og hann er í dag. Mikil hækkun hefur verið á rafmyntinni að undanförnu og margt sem bendir til þess að sú hækkun muni halda áfram. Við förum yfir málið með Kjartani í þætti dagsins.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...