Spjallið með Frosta Logasyni | S01E63 | Alræði alþjóða-heilbrigðisstofnunnarinnar

7 months ago
37

Philipp Kruse er svissneskur lögmaður sem hefur að undanförnu rekið fjölmörg mál gegn svissneska ríkinu vegna þess sem hann kallar misnotkun valds gegn fólki og fyrirtækjum í kóvid faraldrinum. Hann vill meina að margar aðgerðir, sem stjórnvöld um heim allan réðust í, svo sem lokanir á fyrirtækjum og einangrun einstaklinga sem skipað var í sóttkví, hafi í mörgum tilfellum ekki staðist stjórnarskrá viðkomandi ríkja. Þá hefur hann einnig rekið mál gegn svissnesku lyfjastofnuninni fyrir það sem hann kallar ólögleg markaðsleyfi á tilraunabóluefnum byggðum á MRNA tækni. Philipp ræðir líka um nýjan faraldursáttmála Alþjóða heilbrigðisstofnunnarinnar sem hann segir öll aðildaríki muni gangast undir ef þjóðþing þeirra andmæli ekki.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...