Mín skoðun | 842 | Hversu góð er ráðning Fram með Rúnar Kristins og hver er að taka við KR?

7 months ago
5

Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég, Kiddi og Svanhvít tökum frábært spjall í dag. Rúnar Kristins er nýr þjálfari Fram. Hver verður þjálfari KR? Ólafur Kristjans er nýr þjálfari Þróttar kvenna, og er Sigurvin að taka við karlaliðinu? Leikmannaspjall, Meistaradeildin þar sem við spáum í leikina. Evrópudeildin, Sambandsdeildin og Breiðablik, körfuboltinn hér heima og svo smá sögustund í lokin ásamt dagatalinu okkar. Þetta og eitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...