Mín skoðun | #840

7 months ago
1

Heil og sæl. Í dag er af nógu að taka hjá mér, Kidda Hjartar og Svanhvíti. Íslensku boltinn og þjálfarar og leikmenn. Enski boltinn rúllar af stað um helgina, Olisdeildin og Subwaydeildin eru á sínum stað. Ítalski boltinn og svo tökum við fyrir veðmál í fótboltanum og veðmálafíkn þar sem Kiddi segir frá sinni reynslu. Slúðrið er a sínum stað og svo dagatalið og margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...