Mín skoðun með Valtý Birni | #835

7 months ago

Heil og sæl. Í þætti dagsins er nóg um að tala. Ég, Kiddi og Svanhvít förum yfir Bestu deildina. Hver voru valin best og allt það. Hvað er í gangi í Kópavogi? Hver tekur við KR? Íslenska boltanum eru gerð góð skil að vanda. Enski boltinn, Onana, United, Arsenal, City Liverpool, West Ham, Newcastle og fleiri. Stefán Teitur Þórðarson og landsliðið. Körfuboltinn hér heima, handboltinn, fréttir og slúður og t.d af Man.Utd. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...