S01E29 | Stjórnmálin í dag eintómar dyggðarskreytingar

8 months ago
1

Brynjar Níelsson er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um þær breytingar sem dómsmálaráðherra vill gera á lögreglulögum. Auknar rannsóknarheimildir, skipulagða glæpastarfsemi, útlendingamál, listamannalaun, hvalveiðar og stöðu Jóns Gunnarssonar í ríkisstjórn. Þá er einnig rætt um verðbólgudrauginn en Brynjar segir ljóst að stjórnvöld þurfa að taka óvinsælar ákvarðanir og draga verulega úr ríkisútgjöldum.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...