S01E16 | Útlit fyrir að Landlæknisembættið hafi falsað gögn

9 months ago
2

Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi, fylgdist sérstaklega vel með þróun Covid 19 faraldursins og skrifaði heilmikið af greinum um aðgerðir stjórn- og heilbrigðisyfirvalda. Í þessu viðtali fer hann yfir margt af því sem hann og fleiri vöruðu við á sínum tíma. Til dæmis aukaverkanir bóluefna, óþarflega harðar lokanir og takmarkanir, ritskoðun, umframdauðsföll og margt fleira sem lítur frekar einkennilega út í baksýnisspeglinum.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...