S01E13 | Ofbeldi barnaverndar gegn börnum

9 months ago

Sara Pálsdóttir er lögmaður sem fullyrðir að ofbeldi og mannréttindabrot séu framin innan barnaverndarkerfisins á Íslandi. Hún segir ofbeldið dulbúið í meintri hagsmunagæslu barnanna en sé í raun ekkert annað en pyntingar og ómannúðleg, vanvirðandi meðferð fyrir þá sem verða fyrir henni.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...