S01E10 | Treystir dómstólum ekki fyrir sakamálum og vill kviðdóm

9 months ago
3

Einar Gautur Steingrímsson hefur verið starfandi lögmaður í 35 ár. Hann segist sannfærður um að dómarar í íslensku réttarkerfi dæmi menn stundum seka án þess að hafa hugmynd um hvort þeir séu það í raun. Af hans reynslu segist hann því ekki treysta dómstólum fyrir sakamálum.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...