E01S01 | Hefur aðstoðað á fimmta hundrað manns með hugvíkkandi efnum

1 year ago
5

Sífelt fleiri Íslendingar nýta sér nú hugvíkkandi meðferðir gegn þunglyndi, kvíða og ýmis konar áföllum. Efnin eru eru strangt til tekið ólögleg hér á landi og fólk sækir meðferðirnar hjá einstaklingum sem eru ófaglærðir. Sumir þeirra eru þó gríðarlega reynslumiklir og Pétur Guðmundsson er einn þeirra.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...