S0108 | Ástin er vitur og hatrið er heimskt

9 months ago

Jarðskjálftarnir í Tyrklandi minna okkur á hversu lítilfjörleg vandamál okkar eru og á bakvið netníðinga liggur oft djúpstæður sjálfsmyndarvandi. Þetta og miklu fleira í nýjasta þætti af Harmageddon í dag.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Loading comments...