Syngjandi hér syngjandi þar (The Limeliters, Jónas Árnason) - Pedro Hill

1 year ago
6

Pedro Hill flytur skemmtilega lag hljómsveitarinnar "Þrjú á palli" "Syngjandi hér syngjandi þar" (höfundar: The Limeliters, Jónas Árnason). Frá tónleikunum "Tíu úrvalslög á íslensku", sem voru upphaflega streymdir á Facebook. Upptaka frá árinu 2023.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinbera vefsíðan hans Pedro á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...