Pedro Hill - Ást myndar ást

1 year ago
5

Tónlistarmyndband fyrir barnalagið "Ást myndar ást" eftir Pedro Hill. Teikningar og myndband eftir Pedro Hill. Upptaka frá 2022. Skemmtilegt barnaefni.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Pedro Hill - Ást myndar ást

Lag og texti eftir Pedro Hill

Texti:
Ást myndar ást
Svona elskum við öll
Látum ást birtast í hverjum stað

Ást myndar ást
Sjáum aðskilnað ei
Hjálpumst að, fyrir ást, alla leið

Ævintýri hefst
Í liði erum við
Svo endar allt vel
Í leik skemmtum okkur við

Ást myndar ást
Svona elskum við öll
Látum ást birtast í hverjum stað

Ævintýri hefst
Í liði erum við
Svo endar allt vel
Í leik skemmtum okkur við

Ást myndar ást
Svona elskum við öll
Látum ást birtast í hverjum stað

Loading 1 comment...