Pedro Hill - Komdu með!

3 years ago
4

Pedro Hill syngur og spilar lagið hans "Komdu með!". Frá tónleikunum fyrir börn "Allir Saman Nú".

Pedro Hill - Komdu með!

Lag og texti eftir Pedro Hill

Texti:

Varstu að fara að fara að fara að spyrja mig:
"Gerum eitthvað í dag?"
Sú spurning er það sem ég var að bíða eftir
Því við þurfum að skemmta okkur á góðum degi
Við skulum byrja núna, njóttu lífsins

Við getum gengið í götunni í sumaryl
Eða ganga og horfa um í sveitinni, já

Komdu með!
Höldum saman af stað
Komdu með!
Við gerum eitthvað í dag
Komdu með!
Er að byrja okkar ferð og verður gaman

Komdu með!
Höldum saman af stað
Komdu með!
Við gerum eitthvað í dag
Komdu með!
Er að byrja okkar ferð og verður gaman

Komdu með!

Ég var að fara að fara að fara að spyrja þig:
"Gerum eitthvað í dag?"
Því við þurfum að gera eitthvað sérstakt núna
Ef í dag við munum hafa ró eða orku
Jæja, það sem skiptir máli er að hafa gaman

Við getum njóta ferðar til endaloka
Þá, við skulum byrja núna og fara á kostum með vinum, já

Komdu með!
Höldum saman af stað
Komdu með!
Við gerum eitthvað í dag
Komdu með!
Er að byrja okkar ferð og verður gaman

Komdu með!
Höldum saman af stað
Komdu með!
Við gerum eitthvað í dag
Komdu með!
Er að byrja okkar ferð og verður gaman

Komdu með!

Komdu með!

Komdu með!

Loading comments...