Pedro Hill - Lífið er spil

3 years ago
2

Pedro Hill syngur og spilar lagið hans "Lífið er spil". Frá tónleikunum fyrir börn "Allir Saman Nú".

Pedro Hill - Lífið er spil

Lag og texti eftir Pedro Hill

Texti:
Lífið er spil
Gamanspil
Skemmtispil
Fyrir víst
Lífið er spil
Lífið er lag
Og söngur

Lífið er spil
Orkuspil
Lífið er tónlist
Fyrir alla
Lífið er spil
Alveg stuð
Og gaman

Komdu með strax í dag, við skulum gleðja okkur, já
Njóttu tækifærið í góðu lagi

Lífið er spil
Orkuspil
Lífið er tónlist
Fyrir alla
Lífið er spil
Alveg stuð
Og gaman

Komdu með strax í dag, við skulum gleðja okkur, já
Njóttu tækifærið í góðu lagi

Lífið er spil
Orkuspil
Lífið er tónlist
Fyrir alla
Lífið er spil
Alveg stuð
Og gaman

Lífið er spil
Alveg stuð
Og gaman

Loading comments...