Pedro Hill og nýja platan hans á ensku um Ísland "In Tune With The Jive"

2 years ago
8

Pedro Hill talar um plötuna hans á ensku "In Tune With The Jive", sem fjallar um Ísland, sérstaklega um íslenska tónlist og menningu, og mun koma út 30. október 2021. Að auki, spilar Pedro á hljóðgervil og syngur eitt af lögum sínum af plötunni, "In Tune With The Jive".

Til að vita meira um plötuna er hægt að fylgja Pedro Hill á netinu og lesa nýjustu fréttirnar:

Opinber síða Pedro Hill á Facebook:

https://www.facebook.com/PedroHillMusic

Opinber síða Pedro Hill á Instagram:

https://www.instagram.com/pedrohilloficial/

Ef þér líkar þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandið, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Vertu með í ævintýri mínu í gegnum íslenskrar tónlistar. Njóttu.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...