Pedro Hill - Mánudagskvöld með Pedro Hill (1. Þáttur)

3 years ago
7

Fyrsti þátturinn "Mánudagskvöldsins með Pedro Hill" - nýr tónlistar- og skemmtiþáttur Pedro Hill á netinu, sem er með ánægjulegum dægurlögum Íslands og einnig gleðileiksatriðum, allt fjallandi um íslenska menningu og list. "Mánudagskvöldsins með Pedro Hill" er eitt af ýmsum verkefnum Pedro Hill fyrir Íslendinga. Í þessum þætti Pedro Hill talar svolítið um sjálfan sig, spilar og syngur lög frá Íslandi (af Stuðmönnum, Sumargleðinni og Hemma Gunn) og mikið meira gerist.

Lög þáttarins:
1. Söngur dýranna í Týrol (Höfundur lags: Egill Ólafsson, höfundur texta: Egill Ólafsson)
2. Prins Póló (Höfundur lags: Frank Zander, höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson)
3. Út á Gólfið (Höfundur lags: Gylfi Ægisson, höfundur texta: Gylfi Ægisson)

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...