Pedro Hill - Mánudagskvöld með Pedro Hill (2. Þáttur - Manstu Gamla Daga)

3 years ago
5

Annar þáttur "Mánudagskvöldsins með Pedro Hill" - nýr tónlistar- og skemmtiþáttur Pedro Hill á netinu, sem er með ánægjulegum dægurlögum Íslands og einnig gleðileiksatriðum, allt fjallandi um íslenska menningu og list. "Mánudagskvöldsins með Pedro Hill" er eitt af ýmsum verkefnum Pedro Hill fyrir Íslendinga. Í þessum sérstökum þætti, "Manstu Gamla Daga", Pedro Hill syngur og spilar gömul lög á íslensku sem hafa verið mjög vinsæl á Íslandi í mörg ár. Í þessum þætti, Pedro Hill spilar ekki einungis á hljómborð, en einnig á saxófón, flytjandi lag "Þó Líði Ár og Öld".

Lög þáttarins:
1. Krummi krunkar úti (Höfundur lags: Þjóðlag, höfundur texta: Jón Ásgeirsson)
2. Þó Líði Ár og Öld (Walk Away Renée) (Höfundur lags: M.Brown, B.Galilli, T.Sansone, höfundur texta: Kristmann Vilhjálmsson).
3. Ég Fer í Fríið (Innamorati) (Höfundur lags: Toto Cutugno, höfundur texta: Iðunn Steinsdóttir)

Fyrsti þátturinn "Mánudagskvöldsins með Pedro Hill":

https://www.youtube.com/watch?v=w4vb_gKgPvA

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...