Pedro Hill segir frá því sem honum fannst einu sinni vera erfitt í íslensku

2 years ago
4

Pedro Hill segir frá hlutum í íslenska tungumáli sem hann átti við erfiðleika að skilja og læra í byrjun. Pedro Hill er að læra íslensku síðan 2020 og það eru margir hlutir sem voru einu sinni erfiðir fyrir hann, en eru auðveldari í dag. Pedro segir frá þessum hlutum í myndbandinu.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Ef þér líkar við þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Njóttu.

Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...