Pedro Hill - Íslenskar tónlistarrætur

2 years ago
2

"Íslenskar tónlistarrætur", sérstakt myndband, þar sem Pedro Hill spilar og syngur gömul íslensk lög sem voru vinsæl og mikilvæg fyrir sögu íslenskrar tónlistar og menningar. Íslensk lög sem eru föst í minningu Íslendinganna, þar á meðal þjóðlög.

Lög:
1. Krummavísa
2. Heiðlóarkvæði
3. Lagasyrpa: Á Sprengisandi / Stóðum tvö í túni
4. Nútíminn
5. Hættu að gráta, hringaná
6. Grafskrift
7. Nú er frost á Fróni
8. Gekk ég upp á hólinn
9. Sigtryggur vann

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Ef þér líkar við þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Njóttu.

Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...