Pedro Hill talar um einhverfuna sína

2 years ago
7

Pedro Hill segir frá einhverfunni sinni og hvernig tónlistin virkaði sem hjálp fyrir hann og fyrir aðra í byrjun. Pedro Hill greindist með einhverfu árið 2006 en vissi bara að hann er með einhverfu árið 2014.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...