Pedro Hill og fyrsta íslenska platan sín "Líf og fjör á Fróni"

2 years ago
11

Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld Pedro Hill talar um nýjustu plötuna sína, "Líf og fjör á Fróni", sem er fyrsta íslenska platan hans líka. Pedro gaf út plötuna í gegnum Öldu Music og núna getum við hlustað á plötuna í öllum streymisveitunum, eins og Spotify, YouTube og svo framvegis. Platan inniheldur eitt nýtt lag á íslensku sem Pedro Hill samdi, "Líf og fjör á Fróni". Í lok myndbandsins spilar Pedro lagið sitt.

Platan "Líf og fjör á Fróni" á Spotify:

https://open.spotify.com/album/5FaRpM8redFbcgYnYpPchI?si=bWIBF2YvSq-SdmTR8Qi03g

Platan "Líf og fjör á Fróni" á YouTube:

https://www.youtube.com/watch?v=NUeJvVQ3KIc

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Ef þér líkar við þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Njóttu.

Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Loading comments...