Pedro Hill - Meistaraverk tónlistarinnar á íslensku

2 years ago
44

Upptökur, þar sem Pedro Hill spilar og syngur meistaraverk tónlistar Íslands og annarra landa á íslensku. Slagarar sem voru mikilvægir fyrir tónlistarsöguna í flutningi Pedro Hill. Upptökur frá árinu 2022.

Ef ykkur líkar þetta myndband, smellið á merki "mér líkar", skrifið umsögn til að gefa endurgjöf, deilið myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafn verið áskrifendur, svo að þið missið ekki af nýjum upptökum. Verið með í ævintýri mínu í gegnum íslenska tónlist, þar sem ég geri verkefni fyrir Íslendingana. Njótið.

Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.

Opinber vefsíða hans Pedro Hill á íslensku:

https://is.pedrohill.art/

Lög:
1. Við árnar í Babýlon (Brent Dowe, Trevor McNaughton, Frank Farian, Reyam, íslenskur texti: Pedro Hill) 0:00
2. Að berja að himins dyrum (Bob Dylan, íslenskur texti: Pedro Hill) 03:25
3. Í bláum skugga (Sigurður Bjóla Garðarsson) 10:16
4. Gegnum holt og hæðir (Egill Ólafsson, Þórarinn Eldjárn) 12:54
5. Allir elska þann sem elskar (Robert Allen, Richard Adler, íslenskur texti: Pedro Hill) 15:37
6. Froðan (Geiri Sæm) 19:14
7. Búkalú (Jakob Frímann Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson) 23:08
8. Ég er kominn heim (S. Hamblen, Loftur Guðmundsson) 26:27
9. Krummi krunkar úti (Þjóðlag, Jón Ásgeirsson) 28:43
10. Ég er frjáls (Pétur Bjarnason) 31:05

Loading 1 comment...